Stjórn Félags umhverfisfræðinga
Aðalfundur Félags umhverfisfræðinga á Íslandi var haldinn 27. október 2021. Kosning til stjórnar féll á þessa leið:
Aðalstjórn:
Birgitta Stefánsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
Ragnhildur Freysteinsdóttir
Steinar Kaldal
Elva Rakel Jónsdóttir
Varastjórn:
Nína M. Saviolidi