STJÓRN FÉLAGSINS

Aðalfundur Félags umhverfisfræðina á Íslandi var haldinn 20. október 2016 og þar var kosin stjórn sem skipti með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi starfsársins þann 16. nóvember.

Formaður:
Steinar Kaldal
Gjaldkeri:
Birgitta Stefánsdóttir
Ritari:
Ragnhildur Freysteinsdóttir
Meðstjórnendur:
Ingunn Gunnarsdóttir
Guðrún Lára Pálmadóttir
Varastjórn:
Hólmfríður Þorsteinsdóttir
Anna Margrét Kornelíusdóttir